fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. nóvember 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Guehi virðist ætla að hafna Spáni eftir að Real Madrid hefur dregið sig úr baráttunni um undirskrift hans.

Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hafa launa- og undirskriftarkröfur varnarmannsins verið of háar fyrir Real, sem nú horfir í aðra valkosti.

Enski landsliðsmaðurinn hefur verið einn af áberandi miðvörðum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og vakið áhuga stærstu félaga Evrópu. Samkvæmt enskum eru Liverpool og Bayern München fremst í röðinni um að tryggja sér krafta hans, en Guehi er sagður halda öllum möguleikum opnum.

Guehi er samningsbundinn Crystal Palace til júní 2026 og hefur engin áform um að framlengja.

Liverpool er talið líklegasti áfangastaður Guehi sem hélt að hann væri á leið til félagisns í sumar þegar Palace hætti við að selja hann á lokadegi gluggans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nova flytur á Broadway
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“