fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. nóvember 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel tilkynnti á föstudag 25 manna hóp sinn fyrir landsleiki Englands gegn Albaníu og Serbíu í undankeppni HM en nokkrir leikmenn féllu út.

Þar á meðal er ungi Arsenal-bakvörðurinn Myles Lewis-Skelley, sem þjálfarinn hafði áður varað við að þyrfti að fá fleiri byrjunarleiki hjá Arsenal til að halda sæti sínu í landsliðinu.

Ruben Loftus-Cheek, Morgan Gibbs-White og markvörðurinn James Trafford voru einnig skildir eftir. Tuchel sagði að fjórmenningurinn hafi einfaldlega misst sæti sitt fyrir leikmenn sem hafa verið sterkari undanfarið, á meðan fjarvera Ollie Watkins er vegna meiðsla.

„Myles var góður liðsfélagi hjá okkur í síðasta verkefni,” sagði Tuchel.

„En ég sagði þá að þetta snýst um samkeppni og frammistöðu. Dyrnar eru alltaf opnar fyrir þá sem sýna stöðugt há gæði.“

„Myles þarf fleiri byrjunarleiki. Nico O’Reilly hefur fengið þá og þar af leiðandi er hann skrefi á undan í þetta skiptið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Í gær

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York