fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. nóvember 2025 17:30

Emiliano Martinez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Martínez hefur misst stöðu sína sem varafyrirliði Aston Villa eftir ákvörðun Unai Emery, stjóra liðsins.

Martínez var varafyrirliði liðsins á eftir John McGinn en Ezri Konsa bar fyrirliðabandið í 2–0 sigri á Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í gær. Emery staðfesti eftir leik að hann væri orðinn varafyrirliði.

„Fyrsti fyrirliðinn er John McGinn. Við ræddum þetta innan liðsins og ég ákvað að færa Martínez aftar,“ sagði Emery.

Aston Villa mætir Bournemouth í næsta leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag klukkan 14.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Í gær

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Í gær

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham