fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. nóvember 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, þjálfari Liverpool, segir að Alexander Isak sé að stíga fyrstu skrefin aftur í æfingar eftir nárameiðsli. I

sak hefur verið frá keppni í þrjár vikur og Slot staðfesti á fundi í dag að framherjinn taki þátt í æfingu með liðinu í dag.

„Hann mun æfa með liðinu í fyrsta skipti aftur í dag eftir að hafa verið þrjár vikur frá,“ sagði Slot.

„Ég veit að ég sagði fyrir þremur vikum að undirbúningstímabili hans væri lokið og nú væri kominn tími til að sjá hvar hann stæði. En ég verð að bakka aðeins með þau orð, því ef þú ert í þrjár vikur í endurhæfingu, þá fær það þig ekki strax á sama líkamlega og áður.

Isak er dýrasti leikmaður í sögu enska boltans en hefur lítið gert eftir komuna frá Newcastle. Slot undirstrikaði að þolinmæði yrði nauðsynleg.

„Við þurfum að gefa honum tíma,“ sagði hann. „Hann þarf nokkra leiki og æfingar til að komast aftur í sitt besta form.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð
433Sport
Í gær

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá