fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. nóvember 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúben Amorim segir að Manchester United sé mun sterkara lið nú en það sem tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Tottenham í maí. Liðin mætast aftur um helgina í stórleik í ensku úrvalsdeildinni.

United missti af Meistaradeildarsæti og um 100 milljóna punda tekjum með 1-0 tapi á San Mamés í Bilbao síðasta vor.

En eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur liðið unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum og Amorim segir að sjálfstraust og leikskipulag sé komið á allt annað stig.

„Við erum betra lið núna,“ sagði Amorim.

„Við skiljum leikinn betur, stjórnum leikhlutum betur og spilum með meira sjálfstraust. Við vorum vissulega sjálfsöruggir fyrir úrslitaleikinn, en í dag finnst mér liðið enn sterkara í því hvernig það tekst á við þessar stundir.“

Amorim bendir þó á að tapið hafi ráðist á einu skoti og vonar að heppnin verði með United að þessu sinni.

Hann viðurkennir jafnframt að það að vera ekki í Evrópukeppni veiti meiri tíma til æfinga þó hann myndi frekar vilja vera í stöðu Tottenham.

„Auðvitað myndi ég vilja vera í Meistaradeildinni og hafa stærri leikmannahóp,“ sagði hann.

„En við nýtum jákvæðu hliðarnar, meiri tími til að vinna, styrkja tengingar liðsins og undirbúa framtíðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“