fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. nóvember 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænskir miðlar fullyrða að fjögur ansi stór nöfn séu á óskalista Xabi Alonso yfir miðjumenn sem hann vill fá til félagsins næsta sumar.

Alonso horfir sérstaklega í að styrkja þessa stöðu og ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Þrír leikmenn eru ensku úrvalsdeildinni, Alexis Mac Allister hjá Liverpool, Enzo Fernandez hjá Chelsea og Adam Wharton hjá Crystal Palace, eru á blaði.

Þá er Vitinha, lykilmaður í Evrópumeistaraliði Paris Saint-Germain þar einnig, en ljóst er að allir kosta þessir leikmenn háar upphæðir.

Alonso tók við Real Madrid í sumar og er liðið á toppi La Liga. Liðið tapaði síðasta leik gegn Liverpool í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára