fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. nóvember 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Manchester United eru sagðir á leið frá félaginu í janúar.

Samkvæmt Gazzetta hefur framherjinn Joshua Zirkzee samþykkt að ganga til liðs við Roma í janúar. Tilboð ítalska stórliðsins felur í sér lánssamning með kaupskyldu sem yrði virk ef Roma næði Meistaradeildarsæti.

Zirkzee fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði á tímabilinu gegn Everton en náði ekki að heilla.

Annar leikmaður sem er líklega að fara miðað við fréttir er hinn 18 ára gamli Diego Leon, sem kom frá Cerro Porteno í Paragvæ í sumar.

Daily Mail segir að vinstri bakvörðurinn vilji fara á lán í janúar og að Nice, sem einnig er í eigu INEOS, sé líklegasti áfangastaðurinn.

Þá gætu unglingarnir Sekou Kone og Ayden Heaven einnig farið tímabundið frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool