fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. nóvember 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skotinn Scott McTominay skoraði ótrúlegt hjólhestaspyrnumark í 4-2 sigri Skota á Danmörku í gær, er hans lið tryggði sig inn á HM.

McTominay, sem er á mála hjá Napoli, skoraði markið eftir aðeins þrjár mínútur. Markinu hefur verið líkt við fræga hjólhestaspyrnu Cristiano Ronaldo með Real Madrid gegn Juventus árið 2018, en þá stökk Portúgalinn í 2,38 metra hæð.

Samkvæmt grófum útreikningum breskra miðla í dag mældist McTominay í 2,53 metra hæð og stökk því hærra en stórstjarnan.

Skotar voru að koma sér á HM í fyrsta sinn síðan 1998. Danir þurfa hins vegar að fara í umspil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Í gær

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta