fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. nóvember 2025 12:30

Ísak Bergmann Jóhannesson. Mynd DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City hefur mikinn áhuga á hinnum 19 ára gamla Said El Mala, kantmanni Kölnar í Þýskalandi.

Sky í Þýskalandi segir frá þessu, en þar kemur fram að City hafi sent njósnara til að fylgjast með El Mala undanfarið.

El Mala hefur vakið mikla athygli í Bundesligunni á leiktíðinni og er hann með þeim efnilegri í deildinni.

Það eru þó ekki bara City sem fylgjast með honum, því bæði Bayern Munchen og Borussia Dortmund eru einnig sögð hafa augun á honum.

El Mala er þó samningsbundinn Köln til 2030 og kostar hann yfir 30 milljónir punda að sögn Sky.

Þess má geta að Ísak Bergmann Jóhannesson, lykilmaður íslenska landsliðsins, er liðsfélagi El Mala hjá Köln.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Í gær

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“