fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. nóvember 2025 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danmörk missti af því að komast beint á HM á dramatískan hátt á Hampden Park í gær með 4-2 tapi gegn Skotum, sem fara á HM í fyrsta sinn síðan 1998.

Meira
Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Joachim Andersen, varnarmaður danska liðsins og leikmaður Fulham, var niðurbrotinn í viðtali við TV 2 Sport eftir leikinn. Sagði hann mark Scott McTominay eftir hjólhestaspyrnu vera bullmark sem leikmaðurinn skorar aldrei aftur. Var hann þá allt annað en sáttur við sig og sína menn.

„Ég er ótrúlega sorgmæddur. Úrslitin í síðustu tveimur leikjum eru hlægileg. Við fáum bullmark og síðan rauða spjaldið og gerum svo fáránleg mistök. Þetta á aldrei að gerast. Þetta er bara ömurlegt og fokking fáránlegt,“ sagði Andersen.

Danir fara því í umspil í mars næstkomandi um sæti á HM vestan hafs næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan