fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. nóvember 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City er ósáttur við hversu lítill spiltíma Claudio Echverri fær á láni hjá Bayer Leverkusen.

Þýska blaðið Bild segir frá þessu, en argentíski sóknarmaðurinn er á láni hjá Leverkusen frá City. Þar fær hann þó sárafá tækifæri.

Hugsun Guardiola og City var einmitt sú að Echverri, sem er aðeins 19 ára gamall, fengi dýrmætar mínútur á hæsta stigi. Það hefur þó ekki gengið eftir.

Nú eru bæði félög og fulltrúar leikmannsins sögð skoða stöðuna alvarlega. Það er því spurning hvort Echverri verði aftur leikmaður City í janúar.

Kappinn gekk í raðir City frá River Plate fyrir tæpum tveimur árum síðan og hefur alls spilað þrjá leiki fyrir aðalliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish