fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. nóvember 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir lykilmenn í varnarlínu Arsenal yfirgáfu landslið sín um helgina vegna meiðsla og hefur það skiljanlega valdið áhyggjum.

Um er að ræða þá Gabriel og Riccardo Calafiori, sem fóru snemma heim frá herbúðum brasilíska og ítalska landsliðsins eftir að hafa meiðst.

Eins og fjallað hefur verið um gæti Gabriel verið frá næstu vikurnar eftir meiðsli sem hann varð fyrir í 2-0 sigri á Senegal í vináttulandsleik, sem fór einmitt fram á Emirates-leikvanginum, heimavelli Arsenal.

Calafiori fór heim fyrir leik Ítalíu við Noreg en hann verður hins vegar alls ekki frá í langan tíma. Búist er við því að hann verði klár fyrir leik Arsenal við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Arsenal er á toppi deildarinnar en má alls ekki við því að missa lykilpósta úr liðinu, hvað þá Gabriel sem hefur verið einn þeirra allra besti maður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Í gær

Celtic finnur loks stjóra

Celtic finnur loks stjóra
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni