fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 8. nóvember 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsþjálfari Englands, Thomas Tuchel, hefur gefið til kynna að Jude Bellingham og Phil Foden keppi um tíuna í liðinu fyrir HM.

Báðir voru kallaðir aftur í hópinn fyrir leikina gegn Albaníu og Serbíu í þessum mánuði, þar sem undirbúningur fyrir mótið næsta sumar heldur áfram.

Tuchel sagði að Bellingham væri bestur sem sóknartengiliður rétt fyrir framan vítateig andstæðingsins. „Jude kemur inn sem númer tíu, það er hans besta staða. Hann hefur einstaka hæfileika til að koma sér inn í teig og skora mörk sem minnir á framherja,“ sagði Tuchel og bætti við að liðið myndi reyna að nýta það.

Hann tók einnig fram að Foden sé á svipuðum stað í sínum leik, þar sem frammistaða hans hjá Manchester City hafi sýnt að hann er sterkastur miðsvæðis. Tuchel útilokaði að nota Foden á vængnum og sagði að miðjusvæði væri nú hans fyrsta val, sem setur hann beint í samkeppni við Bellingham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Í gær

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi