fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 8. nóvember 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgan Rogers er næsti leikmaður Aston Villa sem er við það að fá nýjan samning hjá félaginu.

Sá 23 ára gamli skrifaði undir nýjan samning aðeins í nóvember síðastliðnum, en eftir frábært tímabil þar sem hann var valinn ungi leikmaður ársins hjá PFA og einn af hættulegustu ungu sóknarmönnum Evrópu, hefur hann einnig unnið sér inn sæti í enska landsliðinu undir stjórn Thomas Tuchel.

Samkvæmt enskum miðlum mun nýi samningurinn færa Rogers yfir 100 þúsund punda vikulaun, og færa hann nær hæstu launuðu leikmönnum liðsins, þar á meðal Emi Martinez og Youri Tielemans.

Villa vildu tryggja framtíð hans eftir að Chelsea og Tottenham sýndu áhuga í sumar.

Rogers var á föstudag valinn aftur í landsliðshóp Tuchels og, haldist hann heill, er líklegt að hann verði mikilvægur leikmaður Englands á HM næsta sumar, þar sem liðið stefnir á sinn fyrsta heimsmeistaratitil í 60 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli