fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. nóvember 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney gæti fengið líflínu í baráttunni um sæti í enska landsliðinu fyrir HM í Bandaríkjunum 2026, eftir að enskt úrvalsdeildarlið hefur sýnt áhuga á framherjanum.

Toney, 29 ára, hefur verið í miklu markaformi í Sádi-Arabíu og skorað 11 mörk í 15 leikjum á tímabilinu. Þrátt fyrir það hefur Thomas Tuchel ekki valið hann í landsliðshópinn að undanförnu.

Samkvæmt talkSPORT er Thomas Frank, fyrrum þjálfari Brentford, opinn fyrir því að fá Toney aftur. Frank keypti Toney frá Peterborough árið 2020 og hjálpaði honum að stíga upp úr League One í úrvalsdeildina.

Toney skoraði 72 mörk í 141 leik fyrir Brentford, þar af 36 mörk í 83 leikjum í ensku úrvalsdeildinni, og áttu þeir Frank góðan samstarfsferil saman.

Tottenham hefur verið tengt við sóknarmanninn þar sem liðið hefur átt í vandræðum með markaskorun. Toney er sagður mjög áhugasamur um að koma aftur til Englands og endurvekja vonir sínar um landsliðssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Í gær

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli