fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. nóvember 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham og Phil Foden eru báðir mættir aftur í enska landsliðið en áfram eru stór nöfn utan hóps hjá Thomas Tuchel.

Adam Wharton miðjumaður Crystal Palace er einnig kallaður til leiks.

Enska liðið hefur verið á miklu flugi og er komið með miða á Heimsmeistaramótið næstas sumar. Liðið mætir Serbíu og Armeníu í tveimur leikjum.

Markverðir: Henderson, Pickford, Pope.

Varnarmenn: Burn, Guehi, James, Konsa, O’Reilly, Quansah, Spence, Stones.

Miðjumenn: Anderson, Bellingham, Henderson, Rice, Rogers, Scott, Wharton.

Framherjar: Bowen, Eze, Foden, Gordon, Kane, Rashford, Saka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst