fbpx
Fimmtudagur 09.október 2025
433Sport

Endrick líklega á förum frá Real í janúar – Lið á Englandi hefur áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. október 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Endrick er líklega á förum frá Real Madrid í janúar en þessi 19 ára sóknarmaður hefur fengið fá tækifæri undanfarið.

West Ham á Englandi hefur áhuga á að fá hann en hann hefur gríðarlega hæfileika.

Real Sociedad og Valencia hafa einnig sýnt honum mikinn áhuga og er búist við að hann fari í janúar á láni.

Endrick er gríðarlegt efni en hann kom til Real Madrid á síðasta ári.

Hann hefur spilað 14 A-landsleiki fyrir Brasilíu og skorað í þeim leikjum þrjú mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Gary Lineker og sakar hann um gyðingahatur

Hjólar í Gary Lineker og sakar hann um gyðingahatur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ráðleggur Guardiola að segja upp störfum hjá City

Ráðleggur Guardiola að segja upp störfum hjá City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klara Kristín spilar fyrir Benfica í Bandaríkjunum – Foreldrar hennar þekkt íþróttafólk

Klara Kristín spilar fyrir Benfica í Bandaríkjunum – Foreldrar hennar þekkt íþróttafólk
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vonast til að Lammens sé Courtois 2.0

Vonast til að Lammens sé Courtois 2.0
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafliði fer ófögrum orðum um stöðuna í Kaplakrika: Konungdæmi bræðranna – „Henda honum út eins og skítugri tusku öðru sinni“

Hafliði fer ófögrum orðum um stöðuna í Kaplakrika: Konungdæmi bræðranna – „Henda honum út eins og skítugri tusku öðru sinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ratcliffe staðfestir að Amorim fái árin þrjú til að byggja upp gott lið

Ratcliffe staðfestir að Amorim fái árin þrjú til að byggja upp gott lið