fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
433Sport

Víkingur staðfestir komu Björgvins Brima

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. október 2025 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Víkings tilkynnir að Björgvin Brimi Andrésson hefur hefur skrifað undir samning út árið 2029 við félagið.

Björgvin er 17 ára, fæddur árið 2008 og er uppalinn hjá Gróttu. Björgvin Brimi á tvo leiki með KR (2024) í Bestu Deildinni en hann var þá aðeins 16 ára gamall.

Björgvin lék með Gróttu á nýliðnu tímabili og skoraði 8 mörk í 20 leikjum fyrir liðið sem tryggði sér sæti í Lengjudeildinni á nýjan leik. Björgvin Brimi hefur spilað 12 leiki með yngri landsliðum Íslands og skorað í þeim tvö mörk.

Björgvin Brimi er teknískur leikmaður sem spilar framarlega á vellinum og getur spilað á kantinum eða sem framherji.

„Björgvin Brimi er spennandi leikmaður sem við höfum verið að fylgjast með. Hann er snöggur, teknískur og getur leyst fleiri en eina stöðu. Við hlökkum til að fylgast með honum í Víkingstreyjunni og þróa hann sem leikmann. Hann er með alla burði til að verða frábær leikmaður fyrir Víking,“ segir Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sölvi Geir opnar sig um lygilega hjátrú sem hann sagði svo skilið við

Sölvi Geir opnar sig um lygilega hjátrú sem hann sagði svo skilið við
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sesko leitar að stuðningsmanni United

Sesko leitar að stuðningsmanni United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Logi segir mikil viðbrigði að flytja til Tyrklands – „Stundum aðeins of blóðheitir fyrir minn smekk“

Logi segir mikil viðbrigði að flytja til Tyrklands – „Stundum aðeins of blóðheitir fyrir minn smekk“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verðlaunaður með veglegri launahækkun

Verðlaunaður með veglegri launahækkun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal gæti ráðist í breytingar og spilað á Wembley

Arsenal gæti ráðist í breytingar og spilað á Wembley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skemmtileg stund á æfingu Íslands þegar góðir gestir mættu í heimsókn

Skemmtileg stund á æfingu Íslands þegar góðir gestir mættu í heimsókn
433Sport
Í gær

„Geggjað að fólkið sé aftur komið á bak við landsliðið, við viljum gera allt fyrir íslensku þjóðina“

„Geggjað að fólkið sé aftur komið á bak við landsliðið, við viljum gera allt fyrir íslensku þjóðina“
433Sport
Í gær

Daníel Tristan um uppákomuna á dögunum: „Missti hausinn í eina sekúndu og þá gerðist þetta“

Daníel Tristan um uppákomuna á dögunum: „Missti hausinn í eina sekúndu og þá gerðist þetta“