fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
433Sport

Telja líklegt að íslenska þjóðin verði kýld í magann á föstudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. október 2025 11:30

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðbankar búast við hörkuleik milli Íslands og Úkraínu í undankeppni HM á föstudag en gestirnir þykja ívið líklegri til að sigra.

Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina en Úkraína aðeins eitt. Bæði lið hafa mætt Frökkum og Aserbaísjan.

Strákarnir okkar koma sér því í frábæra stöðu upp á að ná í annað sætið og þar með umspilssæti með sigri á Úkraínu á föstudag.

Veðbankar telja þó sem fyrr segir líklegt að sterkt lið Úkraínu taki sigur. Á Lengjunni er stuðull á sigur Úkraínu 2,40 en 2,65 á Ísland. Stuðull á jafntefli er 3,16.

Leikurinn fer fram á föstudag klukkan 18:45, en Ísland mætir svo Frökkum á mánudagskvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Henderson galopnar sig – „Ég gat ekki horft á leiki og alls ekki Liverpool“

Henderson galopnar sig – „Ég gat ekki horft á leiki og alls ekki Liverpool“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo opnar sig um samtöl sem hann hefur átt við fjölskyldu og vini um framtíð sína

Ronaldo opnar sig um samtöl sem hann hefur átt við fjölskyldu og vini um framtíð sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bellingham skoðar stöðu sína alvarlega eftir erfiða mánuði

Bellingham skoðar stöðu sína alvarlega eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslandsmeistararnir mæta Serbunum annað kvöld

Íslandsmeistararnir mæta Serbunum annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andri stoltur af því að vera snúinn aftur – „Þetta er það sem lífið snýst um“

Andri stoltur af því að vera snúinn aftur – „Þetta er það sem lífið snýst um“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alba kallar þetta gott – „Hef gefið allt“

Alba kallar þetta gott – „Hef gefið allt“
433Sport
Í gær

Logi brattur fyrir mikilvæga leiki – „Ég vil ekki jinxa neitt“

Logi brattur fyrir mikilvæga leiki – „Ég vil ekki jinxa neitt“
433Sport
Í gær

Þjálfari sænska landsliðsins segir vanvita tjá sig um Gyökeres

Þjálfari sænska landsliðsins segir vanvita tjá sig um Gyökeres