fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
433Sport

Sölvi Geir opnar sig um lygilega hjátrú sem hann sagði svo skilið við

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. október 2025 11:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég spilaði alltaf „commando“ í gamla daga,“ sagði Sölvi Geir Ottesen þjálfari Víkings í Brennslunni á FM957, aðspurður hvort hann hafi haft einhverja hjátrú sem leikmaður á sínum tíma.

Sölvi gerði Víking að Íslandsmeistara á sinni fyrstu leiktíð sem aðalþjálfari á dögunum og ræddi við Brennsluna að því tilefni.

Sölvi átti flottan leikmannaferil, til að mynda í Danmörku og Svíþjóð en fór hann einnig til Rússlands og Kína, svo dæmi séu tekin. Hann ræddi nærbuxnaleysið nánar.

„Þangað til að við fórum að spila í Royal League, vetrarkeppninni í Skandinavíu, og spilaði í mínus fimmtán nærbuxnalaus og ég geri það ekki aftur,“ sagði hann.

Viðtalið í heild er hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Henderson galopnar sig – „Ég gat ekki horft á leiki og alls ekki Liverpool“

Henderson galopnar sig – „Ég gat ekki horft á leiki og alls ekki Liverpool“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo opnar sig um samtöl sem hann hefur átt við fjölskyldu og vini um framtíð sína

Ronaldo opnar sig um samtöl sem hann hefur átt við fjölskyldu og vini um framtíð sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bellingham skoðar stöðu sína alvarlega eftir erfiða mánuði

Bellingham skoðar stöðu sína alvarlega eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslandsmeistararnir mæta Serbunum annað kvöld

Íslandsmeistararnir mæta Serbunum annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andri stoltur af því að vera snúinn aftur – „Þetta er það sem lífið snýst um“

Andri stoltur af því að vera snúinn aftur – „Þetta er það sem lífið snýst um“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alba kallar þetta gott – „Hef gefið allt“

Alba kallar þetta gott – „Hef gefið allt“
433Sport
Í gær

Logi brattur fyrir mikilvæga leiki – „Ég vil ekki jinxa neitt“

Logi brattur fyrir mikilvæga leiki – „Ég vil ekki jinxa neitt“
433Sport
Í gær

Þjálfari sænska landsliðsins segir vanvita tjá sig um Gyökeres

Þjálfari sænska landsliðsins segir vanvita tjá sig um Gyökeres