fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
433Sport

Nýjar reglur minnka bilið milli kvenna og karla

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. október 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjar fjármálareglur í ensku úrvalsdeild kvenna og næstefstu deildinni munu tryggja leikmönnum hærri laun en áður, samkvæmt frétt The Guardian.

Knattspyrna kvenna á Englandi hefur tekið stór skref fram á við undanfarið. Í fyrra ákváðu tvær efstu deildirnar að slíta sig frá enska knattspyrnusambandinu og stofna sjálfstæðan rekstur atvinnumannadeilda kvenna.

Samkvæmt nýju reglunum verða leikmenn 23 ára og eldri í efstu deild tryggð lágmarkslaun upp á 40 þúsund pund á ári. Þá verða leikmönnum í næstefstu deild tryggð að minnsta kosti landslágmarkslaun sem eru í gildi í Bretlandi.

Fyrir breytinguna þurftu margir leikmenn í næstefstu deild að vinna meðfram knattspyrnunni, þar sem sum félög greiddu jafnvel undir lágmarkslaunum.

Mun meiri peningur er kominn í knattspyrnu kvenna á Englandi og má sjá það í launatölum og kaupverði leikmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sesko leitar að stuðningsmanni United

Sesko leitar að stuðningsmanni United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henderson galopnar sig – „Ég gat ekki horft á leiki og alls ekki Liverpool“

Henderson galopnar sig – „Ég gat ekki horft á leiki og alls ekki Liverpool“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verðlaunaður með veglegri launahækkun

Verðlaunaður með veglegri launahækkun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bellingham skoðar stöðu sína alvarlega eftir erfiða mánuði

Bellingham skoðar stöðu sína alvarlega eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skemmtileg stund á æfingu Íslands þegar góðir gestir mættu í heimsókn

Skemmtileg stund á æfingu Íslands þegar góðir gestir mættu í heimsókn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri stoltur af því að vera snúinn aftur – „Þetta er það sem lífið snýst um“

Andri stoltur af því að vera snúinn aftur – „Þetta er það sem lífið snýst um“
433Sport
Í gær

Daníel Tristan um uppákomuna á dögunum: „Missti hausinn í eina sekúndu og þá gerðist þetta“

Daníel Tristan um uppákomuna á dögunum: „Missti hausinn í eina sekúndu og þá gerðist þetta“
433Sport
Í gær

Logi brattur fyrir mikilvæga leiki – „Ég vil ekki jinxa neitt“

Logi brattur fyrir mikilvæga leiki – „Ég vil ekki jinxa neitt“