fbpx
Laugardagur 04.október 2025
433Sport

„Þetta sýnir hvað er stutt í geðveikina hjá íslensku þjóðinni“

433
Laugardaginn 4. október 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Steindórsson, útvarpsmaður með meiru, fór yfir sviðið með Helga Fannari Sigurðssyni í Íþróttavikunni á 433.is fyrir helgi.

Það er uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins hér heima gegn Úkraínu og Frakklandi í undankeppni HM.

„Þetta sýnir hvað er stutt í geðveikina hjá íslensku þjóðinni, ef það er smá jákvæðni og von í kringum liðið,“ sagði Helgi, en frábærlega gekk í síðasta landsleikjaglugga.

„Góð úrslit í þessum glugga og þá erum við bara í mjög vænlegri stöðu um að komast í umspil HM. Þetta er fljótt að breytast í þessu,“ sagði Tómas.

Ísland burstaði Aserbaísjan og var nálægt því að taka stig gegn Frökkum í síðasta mánuði.

„Það kom mér mjög á óvart. Bara bilið frá síðasta glugga og þeim sem var þar áður,“ sagði Tómas einnig.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um söngva stuðningsmanna

Tjáir sig um söngva stuðningsmanna
433Sport
Í gær

Heimir Guðjónsson sendir sneið á Davíð Viðarsson – „Það er bara hlutur sem kemur mér bara ekkert við“

Heimir Guðjónsson sendir sneið á Davíð Viðarsson – „Það er bara hlutur sem kemur mér bara ekkert við“
433Sport
Í gær

Eiður Smári hefði tekið upp símann – „Arnar gerir þetta á sinn hátt og stendur og fellur með því“

Eiður Smári hefði tekið upp símann – „Arnar gerir þetta á sinn hátt og stendur og fellur með því“