fbpx
Laugardagur 04.október 2025
433Sport

Fremur hissa á brotthvarfi Heimis en vill nú þennan mann í hans stað

433
Laugardaginn 4. október 2025 17:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Steindórsson, útvarpsmaður með meiru, fór yfir sviðið með Helga Fannari Sigurðssyni í Íþróttavikunni á 433.is fyrir helgi.

Heimir Guðjónsson fær ekki áframhaldandi samning hjá FH eftir tímabilið. Þetta er umdeilt á meðal FH-inga.

„Ef maður skoðar spjallborð og kommentakerfi má sjá að FH-ingar eru ósáttir. Sérstaklega þar sem þetta er í annað skiptið sem Heimir er svolítið ósanngjarnt látinn fara,“ sagði Helgi, en Heimir var látinn fara 2017.

„Mér finnst bara ágætis afrek að koma liðinu í efri hlutann,“ sagði Tómas, sem er stuðningsmaður FH.

„Davíð Smári væri bara flottur í þetta. Ég væri til í að fá hann í Hafnarfjörðinn, það yrði vel tekið á móti honum þar,“ sagði hann þá um næstu skref.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bournemouth upp í annað sætið eftir endurkomusigur

Bournemouth upp í annað sætið eftir endurkomusigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Juliana átti lífið framundan þegar hún var tekin með eiturlyf á flugvelli – Hjartnæmt bréf sem hún sendi móður sinni opinberað

Juliana átti lífið framundan þegar hún var tekin með eiturlyf á flugvelli – Hjartnæmt bréf sem hún sendi móður sinni opinberað
433Sport
Í gær

Tjáir sig um söngva stuðningsmanna

Tjáir sig um söngva stuðningsmanna
433Sport
Í gær

Leikur helgarinnar breytir engu fyrir stöðu Amorim

Leikur helgarinnar breytir engu fyrir stöðu Amorim
433Sport
Í gær

Eiður Smári hefði tekið upp símann – „Arnar gerir þetta á sinn hátt og stendur og fellur með því“

Eiður Smári hefði tekið upp símann – „Arnar gerir þetta á sinn hátt og stendur og fellur með því“
433Sport
Í gær

Leikmenn United með sorgarbönd á morgun eftir hryðjuverkaárás

Leikmenn United með sorgarbönd á morgun eftir hryðjuverkaárás
433Sport
Í gær

Líkur á að Postecoglou verði rekinn eftir helgi

Líkur á að Postecoglou verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Áhugaverður enskur landsliðshópur: Bellingham ekki í hóp og fleiri stjörnur í kuldanum

Áhugaverður enskur landsliðshópur: Bellingham ekki í hóp og fleiri stjörnur í kuldanum