fbpx
Laugardagur 04.október 2025
433Sport

Braut veðmálareglur í 252 skipti en fær vægan dóm

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 4. október 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Osman Foyo, framherji AFC Wimbledon, hefur verið settur í leikbann eftir að hafa viðurkennt að hafa brotið veðmálareglur Enska knattspyrnusambandsins (FA) í 252 skipti.

FA staðfesti að Foyo, 21 árs, hafi verið dæmdur í eins mánaðar bann sem tekur gildi strax, auk fjögurra mánaða skilorðsbundins bans. Hann má ekki snúa aftur á völlinn fyrr en 2. nóvember og mun missa af þremur leikjum í League Two.

Foyo var jafnframt sektaður um 1.000 pund.

Hinn hollenski leikmaður var staðinn að því að hafa veðjað á leiki á tímabilinu frá október 2023 til mars 2025.

Í yfirlýsingu FA, sem var birt á afmælisdegi leikmannsins, segir að Foyo hafi viðurkennt brotin:

„Sjálfstæð aganefnd hefur úrskurðað Osman Foyo, leikmann AFC Wimbledon, í leikbann fyrir brot á veðmálareglum FA.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um söngva stuðningsmanna

Tjáir sig um söngva stuðningsmanna
433Sport
Í gær

Heimir Guðjónsson sendir sneið á Davíð Viðarsson – „Það er bara hlutur sem kemur mér bara ekkert við“

Heimir Guðjónsson sendir sneið á Davíð Viðarsson – „Það er bara hlutur sem kemur mér bara ekkert við“
433Sport
Í gær

Eiður Smári hefði tekið upp símann – „Arnar gerir þetta á sinn hátt og stendur og fellur með því“

Eiður Smári hefði tekið upp símann – „Arnar gerir þetta á sinn hátt og stendur og fellur með því“