fbpx
Föstudagur 03.október 2025
433Sport

Tekur óvænt við landsliði Úsbekistan

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. október 2025 09:00

Fabio Cannavaro / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Cannavaro er að taka við sem landsliðsþjálfari Úsbekistan fyrir Heimsmeistaramótið árið 2026.

Samkomulag er í höfn og mun hann skrifa undir á næstunni.

Cannavaro var eitt sinn kjörinn besti knattspyrnumaður í heimi eftir að hafa orðið Heimsmeistari með Ítalíu.

Hann hefur verið að þjálfa síðustu tíu ár og farið víða, meðal ananrs stoppað í Kína, Sádí Arabíu og fleiri löndum.

Hann var síðast þjálfari Dinamo Zagreb í Króatíu en hætti fyrr á þessu ár og heldur nú til Úsbekistan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jóhann Berg setur stefnuna á landsliðið í golfi eftir að Arnar setti hann út í kuldann

Jóhann Berg setur stefnuna á landsliðið í golfi eftir að Arnar setti hann út í kuldann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar fengu högg í Sviss í fyrsta leik Sambandsdeildarinnar – Gísli Gottskálk ónotaður varamaður

Blikar fengu högg í Sviss í fyrsta leik Sambandsdeildarinnar – Gísli Gottskálk ónotaður varamaður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru til í að ganga að verðmiða Arsenal

Eru til í að ganga að verðmiða Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tölfræði sem setur gengi Hojlund á Old Trafford í samhengi

Tölfræði sem setur gengi Hojlund á Old Trafford í samhengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ríkharð segir áhugaverðar sögur á kreiki um hugsanlega heimkomu Heimis

Ríkharð segir áhugaverðar sögur á kreiki um hugsanlega heimkomu Heimis
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alonso í holu í Madríd – Lykilmenn í fréttum og sagðir ósáttir með hann

Alonso í holu í Madríd – Lykilmenn í fréttum og sagðir ósáttir með hann