fbpx
Föstudagur 03.október 2025
433Sport

Segir að stjórn United muni taka ákvörðun um Amorim eftir ákveðið marga leiki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. október 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Jacobs blaðamaður á Englandi segist hafa heimildir fyrir því að stjórn Manchester Untied muni skoða stöðu Ruben Amorim.

Því hefur verið haldið fram að Amorim fái alltaf þetta tímabil en Jacobs segir það ekki vera.

„Ég er ekki að fá það í mín eyru þrátt fyrir aðrar fréttir að Amorim fái allt tímabilið,“ segir Jacobs.

Mikil pressa er á Amorim í starfi sem hefur verið með liðið í tæpa ellefu mánuði og engar framfari sjáanlegar.

„Ég held að félagið muni frekar horfa á árangur hans eftir 38 leiki í deildinni í heildina, líta á það sem heilt tímabil og nota það sem mælistiku“

United fær Sunderland í heimsókn á morgun þar sem Amorim þarf að sækja þrjú stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar fengu högg í Sviss í fyrsta leik Sambandsdeildarinnar – Gísli Gottskálk ónotaður varamaður

Blikar fengu högg í Sviss í fyrsta leik Sambandsdeildarinnar – Gísli Gottskálk ónotaður varamaður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sú kynþokkafyllsta staðfestir að hún sé einhleyp með áhugaverðum hætti

Sú kynþokkafyllsta staðfestir að hún sé einhleyp með áhugaverðum hætti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney hjólar aðeins í Arne Slot – Segir að Amorim hefði verið slátrað fyrir sömu ákvörðun

Rooney hjólar aðeins í Arne Slot – Segir að Amorim hefði verið slátrað fyrir sömu ákvörðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eru til í að ganga að verðmiða Arsenal

Eru til í að ganga að verðmiða Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill lítið gefa upp um fjaðrafokið í kringum fyrirhuguð skipti til Liverpool

Vill lítið gefa upp um fjaðrafokið í kringum fyrirhuguð skipti til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso í holu í Madríd – Lykilmenn í fréttum og sagðir ósáttir með hann

Alonso í holu í Madríd – Lykilmenn í fréttum og sagðir ósáttir með hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar: „Rosalega mikill munur á því hvort fólk sé að röfla heima hjá sér eða mæti á völlinn“

Arnar: „Rosalega mikill munur á því hvort fólk sé að röfla heima hjá sér eða mæti á völlinn“
433Sport
Í gær

Valur segir frá kjaftasögu sem hann heyrði frá Hlíðarenda – „Af hverju ertu að skipta?“

Valur segir frá kjaftasögu sem hann heyrði frá Hlíðarenda – „Af hverju ertu að skipta?“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Tommi Steindórs fer yfir vikuna og Arnar Gunnlaugs ræðir valið á hópnum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Tommi Steindórs fer yfir vikuna og Arnar Gunnlaugs ræðir valið á hópnum