fbpx
Föstudagur 03.október 2025
433Sport

Real farið að efast um varnarmann Liverpool sem getur komið frítt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. október 2025 15:30

Dominik Szoboszlai og Ibrahima Konate. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er farið að efast um það að Ibrahima Konate sé rétti kosturinn fyrir félagið

Spænskir miðlar fjalla um málið en Real Madrid hefur sýnt Konate áhuga undanfarið.

Samningur Konate við Liverpool rennur út næsta sumar og því getur hann farið frítt frá félaginu.

Konate er 26 ára gamall en hann hefur verið gagnrýndur fyrir spilamennsku sína undanfarnar vikur.

Konate er franskur landsliðsmaður en hann gæti farið frítt ef Liverpool býður honum ekki nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú kynþokkafyllsta staðfestir að hún sé einhleyp með áhugaverðum hætti

Sú kynþokkafyllsta staðfestir að hún sé einhleyp með áhugaverðum hætti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland sár og svekktur – Segir þetta hafa vantað hjá City

Haaland sár og svekktur – Segir þetta hafa vantað hjá City
433Sport
Í gær

Vill lítið gefa upp um fjaðrafokið í kringum fyrirhuguð skipti til Liverpool

Vill lítið gefa upp um fjaðrafokið í kringum fyrirhuguð skipti til Liverpool
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir yfir nýjasta útspili Boehly og félaga

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir yfir nýjasta útspili Boehly og félaga