fbpx
Föstudagur 03.október 2025
433Sport

Meiðsli Alisson verri en talið var í fyrstu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. október 2025 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meiðsli Alisson Becker markvarðar Liverpool eru verri en talið var í fyrstu, talið er að hann verði ekki klár í slaginn eftir landsleikjafrí.

Alisson fór meiddur af velli í tapi gegn Galatasaray í vikunni og spilar ekki gegn Chelsea um helgina.

„Ég yrði mjög hissa ef Alisson gæti spilað fyrsta leik eftir landsleikjafrí,“ sagði Arne Slot stjóri Liverpool á fundi í dag.

Giorgi Mamardashvili mun standa vaktina í marki Liverpool á meðan Alisson er frá.

„Hugo Ekitike og Chiesa æfa í dag en Alisson verður frá í einhvern tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir söguna frá kvöldinu þar sem Channing Tatum breytti karlmönnum í Magic Mike – „Síðan heyrðist ekkert“

Segir söguna frá kvöldinu þar sem Channing Tatum breytti karlmönnum í Magic Mike – „Síðan heyrðist ekkert“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Postecoglou verði rekinn eftir helgi

Líkur á að Postecoglou verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tóku Arnar til bæna í beinni á Sýn í gær: Sakaður um virðingarleysi – „Mér fannst það aðeins skrýtið“

Tóku Arnar til bæna í beinni á Sýn í gær: Sakaður um virðingarleysi – „Mér fannst það aðeins skrýtið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir endurkomu De Gea til United í kortunum

Segir endurkomu De Gea til United í kortunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að leikmenn United geti ekki kennt kerfinu hjá Amorim um – Verði að horfa inn á við

Segir að leikmenn United geti ekki kennt kerfinu hjá Amorim um – Verði að horfa inn á við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona tókst Glasner að sannfæra Guehi um að halda haus

Svona tókst Glasner að sannfæra Guehi um að halda haus
433Sport
Í gær

Rooney hjólar aðeins í Arne Slot – Segir að Amorim hefði verið slátrað fyrir sömu ákvörðun

Rooney hjólar aðeins í Arne Slot – Segir að Amorim hefði verið slátrað fyrir sömu ákvörðun
433Sport
Í gær

Fabregas vill leikmann Manchester United í janúar

Fabregas vill leikmann Manchester United í janúar