fbpx
Föstudagur 03.október 2025
433Sport

Leikur helgarinnar breytir engu fyrir stöðu Amorim

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. október 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim verður ekki rekinn þó svo að Manchester United tapi gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Þetta kemur fram í The Athletic, en framtíð portúgalska stjórans hefur mikið verið milli tannanna á fólki.

Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá United frá því hann tók við fyrir tæpu ári síðan og margir stuðningsmenn vilja breytingar.

Sir Jim Ratcliffe og þeir sem ráða á Old Trafford eru þó sagðir staðráðnir í að gefa Amorim meiri tíma og verður hann því ekki rekinn þó liðið tapi gegn nýliðum Sunderland.

Leikurinn hefst klukkan 14 á morgun. Fyrir leik er Sunderland í fimmta sæti með ellefu stig, fjórum stigum meira en United sem er í fjórtánda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnudómari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum

Knattspyrnudómari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir söguna frá kvöldinu þar sem Channing Tatum breytti karlmönnum í Magic Mike – „Síðan heyrðist ekkert“

Segir söguna frá kvöldinu þar sem Channing Tatum breytti karlmönnum í Magic Mike – „Síðan heyrðist ekkert“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tekur óvænt við landsliði Úsbekistan

Tekur óvænt við landsliði Úsbekistan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tóku Arnar til bæna í beinni á Sýn í gær: Sakaður um virðingarleysi – „Mér fannst það aðeins skrýtið“

Tóku Arnar til bæna í beinni á Sýn í gær: Sakaður um virðingarleysi – „Mér fannst það aðeins skrýtið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert með nýjar upplýsingar um brottrekstur Davíðs Smára – Segir stjórnina hafa hertekið klefann á Akureyri

Albert með nýjar upplýsingar um brottrekstur Davíðs Smára – Segir stjórnina hafa hertekið klefann á Akureyri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að leikmenn United geti ekki kennt kerfinu hjá Amorim um – Verði að horfa inn á við

Segir að leikmenn United geti ekki kennt kerfinu hjá Amorim um – Verði að horfa inn á við
433Sport
Í gær

Haaland sár og svekktur – Segir þetta hafa vantað hjá City

Haaland sár og svekktur – Segir þetta hafa vantað hjá City
433Sport
Í gær

Rooney hjólar aðeins í Arne Slot – Segir að Amorim hefði verið slátrað fyrir sömu ákvörðun

Rooney hjólar aðeins í Arne Slot – Segir að Amorim hefði verið slátrað fyrir sömu ákvörðun