fbpx
Föstudagur 03.október 2025
433Sport

Breiðablik Íslandsmeistari eftir sigur á Víkingi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. október 2025 20:05

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er Íslandsmeistari eftir sigur á Víkingi í Bestu deildinni í kvöld.

Blikum hefur mistekist að tryggja titilinn í síðustu tveimur leikjum en gerðu það í kvöld þrátt fyrir að hafa lent í brasi.

Víkingur komst tvisvar yfir í fyrri hálfleik. Voru þar að verki Linda Líf Boama og Kristín Erla Johnson. Birta Georgsdóttir svaraði þó fyrir Blika tvisvar og staðan í hálfleik 2-2.

Það var svo Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem tryggði Breiðabliki sigurinn og Íslandsmeistaratitilinn endanlega með marki snemma í seinni hálfleik.

Þetta er annað árið í röð sem Blikar hampa titlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Áfall fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United með sorgarbönd á morgun eftir hryðjuverkaárás

Leikmenn United með sorgarbönd á morgun eftir hryðjuverkaárás
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er það sem vantar helst hjá United að mati Amorim

Þetta er það sem vantar helst hjá United að mati Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugaverður enskur landsliðshópur: Bellingham ekki í hóp og fleiri stjörnur í kuldanum

Áhugaverður enskur landsliðshópur: Bellingham ekki í hóp og fleiri stjörnur í kuldanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þórir Hákonarson reisir knatthöll í Ólafsfirði á næsta ári

Þórir Hákonarson reisir knatthöll í Ólafsfirði á næsta ári
433Sport
Í gær

Jóhann Berg setur stefnuna á landsliðið í golfi eftir að Arnar setti hann út í kuldann

Jóhann Berg setur stefnuna á landsliðið í golfi eftir að Arnar setti hann út í kuldann
433Sport
Í gær

Blikar fengu högg í Sviss í fyrsta leik Sambandsdeildarinnar – Gísli Gottskálk ónotaður varamaður

Blikar fengu högg í Sviss í fyrsta leik Sambandsdeildarinnar – Gísli Gottskálk ónotaður varamaður