fbpx
Föstudagur 03.október 2025
433Sport

Ákveður að skella sér í stóru seðlana í Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. október 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Conceicao verður nýr stjóri Al-Ittihad í Sádi-Arabíu.

Franska goðsögnin Laurent Blanc var látin fara úr starfinu á dögunum, en tímabilið hafði byrjað illa hjá meisturunum.

Conceicao tekur við starfinu, en hann hefur stýrt AC Milan og Porto undanfarin ár.

Það má ætla að hann þéni ansi vel á samningi sínum í Sádí, en Al Ittihad er eitt stærsta félagið þar.

Al-Ittiahad er með menn eins og Karim Benzema, N’Golo Kante og Moussa Diaby innanborðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim svarar Rooney – „Það tengist ekki kerfinu, að mínu mati“

Amorim svarar Rooney – „Það tengist ekki kerfinu, að mínu mati“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heimir Guðjónsson sendir sneið á Davíð Viðarsson – „Það er bara hlutur sem kemur mér bara ekkert við“

Heimir Guðjónsson sendir sneið á Davíð Viðarsson – „Það er bara hlutur sem kemur mér bara ekkert við“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Knattspyrnudómari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum

Knattspyrnudómari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir söguna frá kvöldinu þar sem Channing Tatum breytti karlmönnum í Magic Mike – „Síðan heyrðist ekkert“

Segir söguna frá kvöldinu þar sem Channing Tatum breytti karlmönnum í Magic Mike – „Síðan heyrðist ekkert“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir endurkomu De Gea til United í kortunum

Segir endurkomu De Gea til United í kortunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum eigandi Crystal Palace skoðar að kaupa félag í krísu

Fyrrum eigandi Crystal Palace skoðar að kaupa félag í krísu
433Sport
Í gær

Albert með nýjar upplýsingar um brottrekstur Davíðs Smára – Segir stjórnina hafa hertekið klefann á Akureyri

Albert með nýjar upplýsingar um brottrekstur Davíðs Smára – Segir stjórnina hafa hertekið klefann á Akureyri
433Sport
Í gær

Segir að leikmenn United geti ekki kennt kerfinu hjá Amorim um – Verði að horfa inn á við

Segir að leikmenn United geti ekki kennt kerfinu hjá Amorim um – Verði að horfa inn á við