Jude Bellingham, Phil Foden og Jack Grealish eru allir utan hóps hjá enska landsliðinu sem er á leið í verkefni í undankeppni HM.
Enginn frá Manchester United kemst í hópinn, er það í annað skiptið í röð.
Thomas Tuchel þjálfari liðsins sagði á fréttamannafundi að Bellingham hefði ekki spilað nógu vel með Real Madrid til að fá sæti í hópnum.
Bellingham er að koma til baka eftir meiðsli en það tengist ekki vali Tuchel.
Hópurinn er hér að neðan.
Markverðir:
Dean Henderson (Crystal Palace)
Jordan Pickford (Everton)
James Trafford (Manchester City)
Varnarmenn:
Dan Burn (Newcastle United)
Marc Guehi (Crystal Palace)
Reece James (Chelsea)
Ezri Konsa (Aston Villa)
Myles Lewis-Skelly (Arsenal)
Jarell Quansah (Bayer Leverkusen)
Djed Spence (Tottenham Hotspur)
John Stones (Manchester City)
Miðjumenn:
Elliot Anderson (Nottingham Forest)
Morgan Gibbs-White (Nottingham Forest)
Jordan Henderson (Brentford)
Ruben Loftus-Cheek (AC Milan)
Declan Rice (Arsenal)
Morgan Rogers (Aston Villa)
Framherjar:
Jarrod Bowen (West Ham United)
Eberechi Eze (Arsenal)
Anthony Gordon (Newcastle United)
Harry Kane (Bayern Munich)
Marcus Rashford (Barcelona)
Bukayo Saka (Arsenal)
Ollie Watkins (Aston Villa)