fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. október 2025 15:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er velt upp í enskum miðlum í dag hvort Manchester United og Real Madrid skipti hreinlega á tveimur ósáttum leikmönnum í janúarglugganum.

Um er að ræða þá Endrick og Kobbie Mainoo. Báðir vilja vera með landsliðum sínum, Brasilíu og Englandi, á HM næsta sumar en eru þeir í aukahlutverki sem stendur.

Endrick hefur ekki tekist að koma sér í liðið hjá Xabi Alonso hjá Real og þá hefur hlutverk Mainoo á Old Trafford snarminnkað frá því Ruben Amorim tók við fyrir um ári.

Eru þeir báðir opnir fyrir því að fara á láni til að eiga möguleika á að komast á HM vestan hafs og liggur því hugsanlega augum uppi að senda þá í sitt hvora áttina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Í gær

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah