fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. október 2025 12:35

Staðan á Akureyri eins og er. Skjáskot: Akureyrarbær/Vefmyndavél

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óvíst hvort leikur KA gegn PAOK í Unglingadeild UEFA geti farið fram á tilsettum tíma vegna veðurskilyrða á Akureyri.

KA tekur á móti PAOK frá Grikklandi í 2. umferð keppninnar í dag. Um fyrri leik liðanna er að ræða. Akureyringarnir ungu gerðu frábærlega með að slá út Jelgava frá Lettalandi í 1. umferð.

Leikurinn á að hefjast klukkan 14 en snjó hefur kyngt niður fyrir norðan í allan dag og virðist ofankomunni ekkert ætla að linna.

Vallarstarfsmenn hafa stanslaust rutt völlinn í dag en fennir aftur ofan í jafnóðum. Samkvæmt upplýsingum 433.is er tvísýnt hvort hægt verði að spila leikinn klukkan 14 eins og staðan er.

Uppfært 13:40
Búið er að fresta leiknum um óákveðinn tíma.

Uppfært 15:28
Leikurinn fer fram í Boganum og hefst nú klukkan 16.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika