fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Logi fær íslenska dómara

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. október 2025 22:00

Mynd: DVKSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskt dómarateymi verður að störfum í leik Samsunspor og Dynamo Kyiv í Sambandsdeildinni á fimmtudag.

Ívar Orri Kristjánsson verður með flautuna og þeir Birkir Sigurðarson og Gylfi Már Sigurðsson verða aðstoðardómarar. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður þá fjórði dómari.

Þess má geta að íslenski landsliðsmaðurinn Logi Tómasson er á mála hjá Samsunspor, en hann gekk í raðir félagsins frá Stromsgodset í Noregi í sumar.

Samsunspor vann sterkan útisigur gegn Legia Varsjá í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar og spilar fyrsta heimaleik sinn í keppninni á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“