fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. október 2025 19:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er komið saman í Belfast í undirbúningi sínum fyrir leikina gegn Norður-Írlandi.

Liðin mætast á Ballymena Showgrounds í Ballymena á föstudag og síðan á Laugardalsvelli á þriðjudaginn næsta.

Leikirnir eru liður í umspili Þjóðadeildarinnar og heldur Ísland sæti sínu í A-deild takist liðinu að leggja Norður Íra að velli.

Ísland og Norður-Írland hafa mæst fimm sinnum og hefur Ísland unnið alla leikina. Liðin mættust síðast á Pinatar Cup árið 2020 og vann Ísland þann leik 1-0.

Miðasala fyrir heimaleikinn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“