fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. október 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Curtis Jones miðjumaður Liverpool var öruggur á því að Mo Salah væri að fara að skora gegn Manchester United.

Þetta sést á myndbandi frá leiknum á sunnudag þar sem United vann 1-2 sigur.

Í stöðunni 0-1 fyrir United fékk Salah gott færi, eitthvað Curtis Jones taldi að yrði að marki.

Svo öruggur var Jones á því að hann var byrjaður að fagna áður en Salah skaut að marki, boltinn endaði ekki í netinu.

Þetta kostulega atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn