fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Kompany krotar undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. október 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen staðfesti í dag að Vincent Kompany hafi skrifað undir tveggja ára framlengingu við félagið og verður hann því samningsbundinn þýska risanum til júní 2029.

Kompany, sem er 39 ára gamall, tók við Bayern í maí 2024 og leiddi liðið til Þýskalandsmeistaratitils á síðustu leiktíð. Undir stjórn hans hefur Bayern unnið 49 af 67 leikjum í öllum keppnum.

„Ég er þakklátur fyrir traustið og vinnuumhverfið sem ég hef fengið hér frá fyrsta degi. Við erum á frábærri vegferð og þetta er aðeins byrjunin,“ segir Kompany.

Bayern hóf tímabilið á því að vinna þýska ofurbikarinn og er nú með fimm stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar.

Kompany lék á ferlinum 360 leiki með Manchester City, vann fjóra enska meistaratitla og hóf þjálfaraferil sinn hjá Anderlecht áður en hann stýrði Burnley og síðar Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Í gær

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah