fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Kompany krotar undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. október 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen staðfesti í dag að Vincent Kompany hafi skrifað undir tveggja ára framlengingu við félagið og verður hann því samningsbundinn þýska risanum til júní 2029.

Kompany, sem er 39 ára gamall, tók við Bayern í maí 2024 og leiddi liðið til Þýskalandsmeistaratitils á síðustu leiktíð. Undir stjórn hans hefur Bayern unnið 49 af 67 leikjum í öllum keppnum.

„Ég er þakklátur fyrir traustið og vinnuumhverfið sem ég hef fengið hér frá fyrsta degi. Við erum á frábærri vegferð og þetta er aðeins byrjunin,“ segir Kompany.

Bayern hóf tímabilið á því að vinna þýska ofurbikarinn og er nú með fimm stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar.

Kompany lék á ferlinum 360 leiki með Manchester City, vann fjóra enska meistaratitla og hóf þjálfaraferil sinn hjá Anderlecht áður en hann stýrði Burnley og síðar Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“