fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. október 2025 17:46

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blikar hafa ráðið fyrrum atvinnumanninn Emil Pálsson sem styrktarþjálfara elstu karlaflokka og kemur hann einnig inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla.

Miklar breytingar eru að eiga sér stað á bak við tjöldin hjá Blikum. Halldór Árnason var rekinn sem þjálfari í gær og er Ólafur Ingi Skúlason tekinn við. Fær hann nú Emil til liðs við sig.

Emil hefur eftir ferilinn getið sér gott orð í þjálfun hjá FH.

Tilkynning Breiðabliks
Emil Pálsson hefur verið ráðinn til Breiðabliks sem afreksþjálfari elstu karlaflokka félagsins. Hann kemur til með að hafa yfirumsjón með utanumhaldi, skipulagningu og þjálfun einstaklinga í elstu flokkum félagsins. Auk þess mun Emil vera hluti af þjálfarateymi meistaraflokks karla.

Emil átti farsælan feril sem leikmaður, þar sem hann lék m.a. sem atvinnumaður í Noregi í nokkur ár. Auk þess lék hann fyrir öll landslið Íslands. Eftir að ferlinum lauk hefur Emil sinnt þjálfun yngri flokka FH, auk þess að vera hluti af þjálfarateymi meistaraflokks karla.

Velkominn Emil!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Í gær

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Í gær

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann