fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. október 2025 21:07

Besta deildin Stjarnan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnunni mistókst að tryggja sér Evrópusæti þegar liðið heimsótti Fram í Bestu deild karla í kvöld, leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Með sigri hefði Stjarnan náð Evrópusæti en nú er ljóst að úrslitaleikur fer fram eftir sex daga þegar Breiðablik heimsækir Stjörnuna í Garðabæ.

Fred Saraiva kom Fram yfir en Örvar Eggertsson jafnaði fimm mínútum síðar eða á 57. mínútu.

Það er því ljóst að spilað verður um Evrópusætið í Garðabæ, Breiðablik þarf hins vegar að vinna tveggja marka sigur til að tryggja sér Evrópusætið.

Stjarnan má þvi tapa leiknum en aðeins með einu marki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Potter tekinn við