fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. október 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsþjálfari Noregs, Ståle Solbakken, lét í sér heyra eftir 1–1 jafntefli liðsins gegn Nýja-Sjálandi og gagnrýndi einn af sínum eigin leikmönnum harðlega, Oscar Bobb leikmann Manchester City.

Solbakken sparaði ekki orðin eftir leikinn og sagði frammistöðu hins 22 ára Bobb vera þá slökustu sem hann hefur sýnt fyrir landsliðið. Hann gagnrýndi sérstaklega ákvarðanatöku leikmannsins og vinnusemi á vellinum, sem hann sagði ekki standast kröfur liðsins.

„Hann var mjög slakur í fyrri hálfleik,“ sagði Solbakken við norska miðilinn VG eftir leikinn.

„Hann vantaði allt. Hann tekur of langan tíma með boltann, staðsetur sig undarlega og pressar illa. Það er skrýtið, því hann hefur gert þetta mjög vel á æfingum.“

Bobb hafði heillað í 5–0 sigri Noregs á Ísrael nokkrum dögum fyrr, þar sem hann lék á hægri kanti og spilaði vel með Erling Haaland. Solbakken ákvað hins vegar að færa hann inn á miðjuna gegn Nýja-Sjálandi, ákvörðun sem reyndist ekki vel.

„Taktískt sáum við ekki það sem við höfðum æft. Hann er ungur og lærir, en þetta var ekki góður dagur,“ bætti Solbakken við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Í gær

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín