fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. október 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi stjóri Manchester United Ole Gunnar Solskjær gæti verið á leið aftur í stjórastarf en hann er nú orðaður við stórlið Rangers í Skotlandi.

Það eru liðin nær fjögur ár síðan United ákvað að láta Solskjær fara frá félaginu. Hann tók sér þá langt hlé frá þjálfun áður en hann tók við tyrkneska félaginu Besiktas í janúar síðastliðnum.

Norðmaðurinn byrjaði vel í Tyrklandi, með átta sigra og eitt jafntefli í fyrstu tólf leikjunum, en eftir að liðið féll úr Sambandsdeildinni gegn Lausanne í umspilinu var honum sagt upp í byrjun þessa tímabils.

Nú er Solskjær sagður hafa fundað með forráðamönnum Rangers og er hann samkvæmt veðbönkum með líklegri mönnum til að fá starfið.

Rangers leitar að nýjum stjóra eftir að Russell Martin var látinn fara. Talið var að Steven Gerrard myndi snúa aftur, en hann á að hafa hafnað tilboði félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Í gær

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“