fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. október 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinstri bakvörðurinn Nathaniel Brown hjá Frankfurt hefur vakið athygli stórliða víðs vegar um Evrópu. Samkvæmt frétt Sky fylgjast Arsenal, Manchester City og Real Madrid grannt með Þjóðverjanum.

Frankfurt vill ekki selja hinn 22 ára gamla Brown, sem er sterkur sóknar- og varnarlega, fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar og aðeins ef tilboð upp á meira en 50 milljónir punda berst.

Brown var keyptur frá Nurnberg í fyrra á um 2 milljónir punda og er með betri mönnum Frankfurt í dag. Hefur hann brotið sér leið inn í þýska landsliðið með frammistöðu sinni.

Brown er þó samningsbundinn Frankfurt til 2030 og þýska félagið því í sterkri samningsstöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Í gær

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“