fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. október 2025 10:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkar eru pirraðir á að hafa ekki fengið dæmt brot í fyrsta marki Íslands í leik liðanna í undankeppni HM í gær.

Liðin gerðu 2-2 jafntefli en vildu þeir frönsku að mark Guðlaugs Victors Pálssonar í fyrri hálfleik yrði dæmt af vegna hrindingar hans á Manu Kone í aðdragandanum.

Meira
Frakkar pirraðir eftir haustkvöld í Reykjavík – „45 mínútur af helvíti“

„Ég ætla ekki að væla of mikið yfir þessu. Ég held að andrúmsloftið á vellinum hafi haft áhrif á sumar ákvarðanir dómarans, það var brotið á Manu Kone en við getum ekki farið til baka,“ sagði Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakka eftir leik.

Glæsileg úrslit Íslands í gær þýðir að það er í okkar höndum að koma okkur í umspil um sæti á HM. Til þess þurfa Strákarnir okkar að vinna Aserbaísjan og Úkraínu í nóvember, en líklegt er að við fáum hreinan úrslitaleik gegn síðarnefnda liðinu í Póllandi í lokaumferðinni.

Hér að neðan má sjá markið sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM