fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
433Sport

Mistök hjá KSÍ og Norðmaðurinn er löglegur með Val

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. október 2025 13:15

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikbann Markus Nakkim, leikmanns Vals, hefur verið afturkallað af KSÍ vegna mistaka sem gerð voru er hann var úrskurðaður í bannið.

Bannið fékk Norðmaðurinn fyrir að hafa fengið fjögur gul spjöld í Bestu deildinni, eins og reglur segja til um, en var ekki tekið inn í myndina að eitt spjald á að draga frá eftir að hefðbundnu 22 leikja móti er lokið og áður en deildinni er skipt upp.

Nakkim er því löglegur er Valur tekur á móti FH þann 19. október, en þar getur liðið endanlega tryggt Evrópusæti.

Yfirlýsing KSÍ
Með úrskurði aga- og úrskurðarnefndar frá 7. október sl. var Markus Lund Nakkim, leikmaður Vals, úrskurðaður í eins leiks bann vegna fjögurra áminninga.

Úrskurðurinn hefur verið leiðréttur og leikbann Markus Lund Nakkim afturkallað með vísan til þess að hann átti að fá eina áminningu dregna frá uppsöfnuðum áminningum að loknum 22 umferðum í samræmi við ákvæði gr. 13.1.1 reglugerðar KSÍ um aga- og úrskurðarmál.

Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar hefur verið leiðréttur á heimasíðu KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sesko leitar að stuðningsmanni United

Sesko leitar að stuðningsmanni United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henderson galopnar sig – „Ég gat ekki horft á leiki og alls ekki Liverpool“

Henderson galopnar sig – „Ég gat ekki horft á leiki og alls ekki Liverpool“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verðlaunaður með veglegri launahækkun

Verðlaunaður með veglegri launahækkun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bellingham skoðar stöðu sína alvarlega eftir erfiða mánuði

Bellingham skoðar stöðu sína alvarlega eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skemmtileg stund á æfingu Íslands þegar góðir gestir mættu í heimsókn

Skemmtileg stund á æfingu Íslands þegar góðir gestir mættu í heimsókn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri stoltur af því að vera snúinn aftur – „Þetta er það sem lífið snýst um“

Andri stoltur af því að vera snúinn aftur – „Þetta er það sem lífið snýst um“
433Sport
Í gær

Daníel Tristan um uppákomuna á dögunum: „Missti hausinn í eina sekúndu og þá gerðist þetta“

Daníel Tristan um uppákomuna á dögunum: „Missti hausinn í eina sekúndu og þá gerðist þetta“
433Sport
Í gær

Logi brattur fyrir mikilvæga leiki – „Ég vil ekki jinxa neitt“

Logi brattur fyrir mikilvæga leiki – „Ég vil ekki jinxa neitt“