fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
433Sport

Logi segir mikil viðbrigði að flytja til Tyrklands – „Stundum aðeins of blóðheitir fyrir minn smekk“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. október 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Logi Tómasson gekk í raðir tyrkneska efstu deildarliðsins Samsunspor í sumar og er afar sáttur með fyrstu mánuðina þar í landi.

Logi er kominn í lykilhlutverk hjá Samsunspor, en hann var keyptur þangað eftir að hafa vakið athygli með Stromsgodset í Noregi.

„Það er mikið mómentum í gangi hjá mér og ég er búinn að spila nánast allar mínútur. Ég er mjög glaður með það,“ sagði Logi í samtali við 433.is í tilefni að komandi landsleikjum Íslands gegn Frakklandi og Ítalíu.

video
play-sharp-fill

Hann segir töluverðan mun á því að spila í Noregi og Tyrklandi.

„Ég myndi segja það. Þú finnur fyrir þessu öllu saman, stuðningsmennirnir eru kreisí og það er allt mun stærra. Menn eru stundum aðeins of blóðheitir fyrir minn smekk en ég er að venjast þessu,“ sagði Logi léttur.

Nánar er rætt við Loga í spilaranum, þar sem er einnig komið inn á landsleikina framundan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sesko leitar að stuðningsmanni United

Sesko leitar að stuðningsmanni United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Henderson galopnar sig – „Ég gat ekki horft á leiki og alls ekki Liverpool“

Henderson galopnar sig – „Ég gat ekki horft á leiki og alls ekki Liverpool“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bellingham skoðar stöðu sína alvarlega eftir erfiða mánuði

Bellingham skoðar stöðu sína alvarlega eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslandsmeistararnir mæta Serbunum annað kvöld

Íslandsmeistararnir mæta Serbunum annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andri stoltur af því að vera snúinn aftur – „Þetta er það sem lífið snýst um“

Andri stoltur af því að vera snúinn aftur – „Þetta er það sem lífið snýst um“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alba kallar þetta gott – „Hef gefið allt“

Alba kallar þetta gott – „Hef gefið allt“
433Sport
Í gær

Logi brattur fyrir mikilvæga leiki – „Ég vil ekki jinxa neitt“

Logi brattur fyrir mikilvæga leiki – „Ég vil ekki jinxa neitt“
433Sport
Í gær

Þjálfari sænska landsliðsins segir vanvita tjá sig um Gyökeres

Þjálfari sænska landsliðsins segir vanvita tjá sig um Gyökeres
Hide picture