fbpx
Laugardagur 04.október 2025
433Sport

Ornstein fullyrðir að United sé ekkert að ræða það að reka Amorim

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 4. október 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein blaðamaður hjá Athletic segir það ekki í neinum plönum Manchester United að reka Ruben Amorim úr starfi.

Sir Jim Ratcliffe er sagður vilja gefa Amorim meiri tíma, menn sjá framfarir þó litlar sér.

Ornstein segir að úrslitin verði að batna en að forráðamenn United muni ekki reka Amorim á næstunni.

Hann segir að tap gegn Sunderland í dag verði ekki til þess að Amorim verði rekinn.

Tölfræði United í leikjum hefur verið með ágætum á þessu tímabili en úrslitin hafa ekki fylgt með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meiðsli Alisson verri en talið var í fyrstu

Meiðsli Alisson verri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfall fyrir Newcastle

Áfall fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári hefði tekið upp símann – „Arnar gerir þetta á sinn hátt og stendur og fellur með því“

Eiður Smári hefði tekið upp símann – „Arnar gerir þetta á sinn hátt og stendur og fellur með því“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn United með sorgarbönd á morgun eftir hryðjuverkaárás

Leikmenn United með sorgarbönd á morgun eftir hryðjuverkaárás
433Sport
Í gær

Þórir Hákonarson reisir knatthöll í Ólafsfirði á næsta ári

Þórir Hákonarson reisir knatthöll í Ólafsfirði á næsta ári
433Sport
Í gær

Eddie Howe elskaði frekjuna sem risinn frá Þýskalandi sýndi

Eddie Howe elskaði frekjuna sem risinn frá Þýskalandi sýndi