fbpx
Föstudagur 03.október 2025
433Sport

Óvænt endurkoma Ten Hag í kortunum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. október 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenski miðillinn De Telegraaf greinir frá því að Erik ten Hag gæti snúið aftur til Ajax í janúar, en pressan á John Heitinga hefur aukist eftir erfiða byrjun tímabilsins.

Ajax hefur byrjað tímabilið fremur illa og þolinmæði stuðningsmanna fer þverrandi. Mikil reiði varð eftir 4-0 tap liðsins gegn Marseille í Meistaradeildinni, en liðið hefur aldrei í sögunni tapað svo stórt í Evrópukeppni.

Stjórn félagsins er vill helst ekki gera breytingar strax, en samkvæmt fréttum frá Hollandi er Ten Hag tilbúinn að snúa aftur ef tilboð kemur á komandi mánuðum. Ten Hag er án starfs eftir að hafa verið rekinn frá Bayer Leverkusen eftir tvo leiki í upphafi tímabils.

Ten Hag stýrði Ajax með afar góðum árangri á árunum 2018 til 2022, vann þrjá deildartitla og fór með liðið í undanúrslit Meistaradeildarinnar 2019. Þekkir hann því vel til og heillar það forráðamenn Ajax.

Talið er að Heitinga fái einhvern tíma til að snúa gengi liðsins við en margir eru á því að Ten Hag snúi á endanum aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Áfall fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United með sorgarbönd á morgun eftir hryðjuverkaárás

Leikmenn United með sorgarbönd á morgun eftir hryðjuverkaárás
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er það sem vantar helst hjá United að mati Amorim

Þetta er það sem vantar helst hjá United að mati Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugaverður enskur landsliðshópur: Bellingham ekki í hóp og fleiri stjörnur í kuldanum

Áhugaverður enskur landsliðshópur: Bellingham ekki í hóp og fleiri stjörnur í kuldanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þórir Hákonarson reisir knatthöll í Ólafsfirði á næsta ári

Þórir Hákonarson reisir knatthöll í Ólafsfirði á næsta ári
433Sport
Í gær

Jóhann Berg setur stefnuna á landsliðið í golfi eftir að Arnar setti hann út í kuldann

Jóhann Berg setur stefnuna á landsliðið í golfi eftir að Arnar setti hann út í kuldann
433Sport
Í gær

Blikar fengu högg í Sviss í fyrsta leik Sambandsdeildarinnar – Gísli Gottskálk ónotaður varamaður

Blikar fengu högg í Sviss í fyrsta leik Sambandsdeildarinnar – Gísli Gottskálk ónotaður varamaður