fbpx
Föstudagur 03.október 2025
433Sport

Meiðsli Alisson verri en talið var í fyrstu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. október 2025 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meiðsli Alisson Becker markvarðar Liverpool eru verri en talið var í fyrstu, talið er að hann verði ekki klár í slaginn eftir landsleikjafrí.

Alisson fór meiddur af velli í tapi gegn Galatasaray í vikunni og spilar ekki gegn Chelsea um helgina.

„Ég yrði mjög hissa ef Alisson gæti spilað fyrsta leik eftir landsleikjafrí,“ sagði Arne Slot stjóri Liverpool á fundi í dag.

Giorgi Mamardashvili mun standa vaktina í marki Liverpool á meðan Alisson er frá.

„Hugo Ekitike og Chiesa æfa í dag en Alisson verður frá í einhvern tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingarnir allt í öllu í Evrópu: Hákon og Sævar Atli með sigurmörk – Daníel Tristan sá rautt og Elías Rafn vann magnaðan sigur

Íslendingarnir allt í öllu í Evrópu: Hákon og Sævar Atli með sigurmörk – Daníel Tristan sá rautt og Elías Rafn vann magnaðan sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert með nýjar upplýsingar um brottrekstur Davíðs Smára – Segir stjórnina hafa hertekið klefann á Akureyri

Albert með nýjar upplýsingar um brottrekstur Davíðs Smára – Segir stjórnina hafa hertekið klefann á Akureyri