UEFA hefur opinberað lið 2. umferðar í Meistaradeild Evrópu.
Ekkert lið á fleira en einn fulltrúa en Kylian Mbappe, stjarna Real Madrid, er jafnframt valinn leikmaður umferðarinnar.
Frakkinn skoraði þrennu í 0-5 sigri Real Madrid á Kairat Almaty á þriðjudag.
Hér að neðan má sjá liðið.